Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður í sparifötunum á morgun enda síðasti þáttur ársins. Stilltu inn á X-ið FM 97,7 milli 12 og 14 á morgun. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru umsjónarmenn.
Árið verður gert upp með tveimur af góðkunningjum þáttarins. Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Séð og Heyrt og Henry Birgir Gunnarsson á Fréttablaðinu og Vísi koma í heimsókn.[mai mult][mai mult]